Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 8. júní 2019 - 13:00

Fjölskylduferð verður farin laugardaginn 8.júní, það er aðeins breytt plan frá vetrardagskánni, það verður ekki riðið í Krýsuvík.

Það á að hittast við Sörlastaði og leggja af stað kl 13:00 og ríða í kringum Stórhöfða, þetta er algjör sparileið sem við njótum að fara þegar það er þurrt og gott veður, en þetta eru nánast einu grænu grundirnar sem við komumst á hér í Sörla.

Allir taka með sér nesti sem verður drukkið á leiðinni.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll