Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 14. febrúar 2020 - 18:00 to 20:00
Vettvangur: 
Sörlastaðir

 

Frestast um óákveðinn tíma út af vceðurspár.

 

Föstudagsinn 14. febrúar milli kl 18-20 ætlar frumtamningarmógúllinn Róbert Petersen að koma til okkar í Sörla og sýna unga fólkinu okkar DVD mynd af frumtamningakeppni í USA og ræða við hópinn um frumtamningar.

Sjoppan verður opin og verður gos og 2 pizzasneiðar á 1000kr.

Skráning fer fram á aeskulydsnefnd@sorli.is.

Hvetjum ungmenni og unglinga til að fjölmenna!

Kveðja, Æskulýðsnefndin

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll