Viðburðardagsetning: 
mánudaginn, 31. desember 2018 - 13:32
Vettvangur: 
Sörlastaðir og nágrenni

Nú fer að líða að fyrsta félagsreiðtúr vetrarins sem er hinn vinsæli Gamlársdagsreiðtúr. Farið verður frá suðurgafli Sörlastaða kl. 13:00 á gamlársdag, mánudaginn 31. desember. Allir velkomnir.

Ferðanefndin

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll