Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 5. janúar 2019 - 13:00
Vettvangur: 
Sörlastöðum

Sóti og Sörli efna til sameiginlegs Jólaballs hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu þann 5. janúar nk. milli kl: 13:00-15:00 á Sörlastöðum í Hafnarfirði.

Jólasveinar mætta á svæðið með gotterí í poka og dansað verður í kringjum jólatréð og sungin jólalög.

Skráning barna skal sendast á sorli@sorli.is merkt Jólaball í síðasta lagi 2. jan. svo Jólasveinarnir séu örugglega með gotterí fyrir öll börn.

Allir velkomnir!

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll