Aðalkeppnisvöllurinn verður lokaður í dag miðvikudaginn 18. maí frá kl 17:00-20:00

Keppnisakademía Sörla 

Keppnisakademíu krakkarnir eru á æfingu í dag á aðalkeppnisvellinum okkar á milli 17:00-20:00 og því verður hann lokaður öðrum félagsmönnum.