Um félagið

Hestamannafélagið Sörli 

Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Félagsaðstaða og reiðhöll Sörla er að Sörlastöðum við Sörlaskeið 13a í Hafnarfirði.

Skrifstofa félagsins er opin milli 9 og 12 alla virka daga. Sími þar er 897 2919.  Netfang félagsins er sorli@sorli.is.