Um félagið

Hestamannafélagið Sörli 

Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Félagsaðstaða og reiðhöll Sörla er að Sörlastöðum við Sörlaskeið 13a í Hafnarfirði.

Skrifstofa félagsins er lokuð tímabundið vegna framkvæmda á Sörlastöðum. Hægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra með því að senda tölvupóst á sorli@sorli.is eða í síma 897 2919

Yfirlit félagssíðna

Stjórn

Stjórn Sörla hefur yfirstjórn á öllum nefndum, deildum og ráðum félagsins svo og rekstri og fjárfestingum þess.

Starfsfólk

Hér má finna starfsmenn Hestamannafélagsins.

Nefndir

Flest allt starf félagsins er unnið í nefndum, af nefndarfólki og síðan sjálfboðaliðum. Nefndir eru kosnar til árs í senn á aðalfundi.

Félagsaðild

Komdu í frábært félag. Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri.

Fundargerðir

Stjórn Sörla fundar að jafnaði á fjögurra vikna fresti þó það geti verið breytilegt. Hér má finna fundargerðir af fundum Stjórnar sem og Aðalfundum.

Lög Hestamannafélagsins Sörla

Og þetta eru ágæt lög.

Aðstaðan

Hér má finna allt um aðstöðuna okkar í Hafnarfirði og Krýsuvík sem og þá þjónustu sem félagsmenn hafa aðgengi að. Við erum að vinna í þessu.

Upplýsingar um námskeið, sýnikennslur og fræðsluerindi

Um skráningar og hvað er framundan hjá Sörla

Námsskrá

Námsskrá Sörla lýsir áherslum Hestamannafélagsins í kennslu, námi og fræðslu.

Afrekstefna yngri flokka

Í febrúar 2024 innleiddi Sörli fyrst félaga á Íslandi afreksstefnu Sörla – yngri flokka eftir fyrirmynd ÍSÍ. Afrekstefnan inniheldur námskerfið frá grasrótinni og uppí afreksknapa í íþróttinni.

Mótareglur & Mótamál

Reglur og lög varðandi mót á vegum Hestamannafélagsins Sörla

Afreksfólk Sörla

Íþróttamaður og íþróttakona Sörla eru valin ár hvert af stjórn félagsins. Hér má sjá lista liðinna ára.

Formannatal

Formenn Sörla frá stofnun félagsins.

Heiðursmannatal og Gullmerkishafar

Stjórn félagsins er heimilt að útnefna heiðursfélaga og gullmerkishafa

Stefnur og markmið

Stefnur og markmið Hestamannafélagsins Sörla í leik og starfi