The Fabulous Alt Text
Hestamannafélagið

Sörli

Hafnarfirði
Hestamannafélagið Sörli • Sörlastöðum • IS-221 Hafnarfjörður • 897 2919sorli@sorli.isFacebook
Firmanafn

Fréttir

Í fréttum er þetta helst:

Í Víðidal

Lokadagar landsmóts

Þá er rykið að setjast eftir ótrúlega ákafa viku í Víðidalnum á Landsmóti 2024

Hvað okkur Sörlafélaga varðar varð útkoman þegar öllu er á botninn hvolft ásættanleg þó við viljum auðvitað alltaf ennþá hærra.

Laugardagur

Una Björt í A-úrslit

Dagurinn byrjaði hressilega í Dalnum þegar Una Björt og Agla gerðu sér lítið fyrir og sigruðu B-úrslit barnaflokks sannfærandi með 8,75 í einkunn.

Þriðjudagur

Nýr dagur, ný vakt í brekkunni.

Í dag hefst dagurinn með keppni í unglingaflokki sem er sannkölluð hákarlagryfja á landsvísu. Síðan tekur A flokkurinn við og það verður gaman að fylgjast með okkar knöpum þar.

Mánudagur

Veislan er hafin

Í barnaflokki sem fram fór nú fyrir hádegið áttum við frábæra fulltrúa sem stóðu sig rosalega vel á stôra sviðinu.

Lesa má eldri fréttir á Aðalsíðu Frétta.

Firmanafn
Firmanafn

Sörli

Hestamannafélagið Sörli var stofnað 7. febrúar 1944. Starfsstöð þess er í Hafnarfirði. Kjörorð félagsins eru: Íþrótt - Lífsstíll

Firmanafn