Vinna hefst aftur mánudaginn 30. júní við breytingarnar á brautarendanum. Reiðvegur lokaður á tveimur stöðum sjá rauð strik á teikningu, á meðan á framkvæmdum stendur er ekki hægt að ríða veginn á milli rauðu strikana.
Stefnt er á að klára alla jarðvinnu í vikunni og vonandi ná þeir að klára að tyrfa mönina líka.