Komdu í frábært félag.
Félagsaðild veitir þér aðgang að öflugu félagsstarfi fyrir hestamenn á öllum aldri. Námskeið, ferðir, skemmtanir, keppnir, aðgangur að Worldfeng ofl. auk þeirra glæsilegu aðstöðu sem er á svæðinu er ætluð félagsmönnum. Einnig viðhald á reiðvegunum okkar, lýsingu og snjómokstur á þeim.
Þeir sem stunda hestamennsku á félagsvæði Sörla eiga að vera félagsmenn.
Aðalfundur samþykti óbreytt félagsgjöld frá fyrra ári 21. september 2021.
Eldri borgarar (70 ára og eldri) 0 kr.
Einstaklingsgjald 15.000 kr. á ári
18 – 69 ára.
Barna og unglingagjald 0 kr.
0– 17 ára.
Til að ganga í félagið sendu tölvupóst á netfangið sorli@sorli.is þar sem fram þarf að koma nafn og kennitala þess sem ætlar að ganga í félagið auk heimilisfangs, síma og netfangs.