Flest allt starf félagsins er unnið í nefndum, af nefndarfólki og síðan sjálfboðaliðum. Nefndir eru kosnar til árs í senn á aðalfundi. Hér má finna þær nefndir, deildir og félög er starfa innan vébanda Sörla.
Yfirlit nefnda
Ferðanefnd
Hlutverk ferðanefndar er að halda utan um félagsreiðtúra félagsins og hina árlegu sumarferð Sörla.
Fræðslunefnd
Graðhestamannafélagið
Krýsuvíkurnefnd
Kvennadeild
Markmið Kvennadeildar Sörla er að skapa samvinnu og félagslegan grunn meðal kvenna í Sörla.
Kynbótanefnd
Laganefnd
Lávarðadeild
Mótanefnd
Reiðveganefnd
Skemmtinefnd
Sörlastaðanefnd
Sörlastaðanefnd hefur umsjón með viðhaldi á Sörlastöðum í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins.