Laganefnd

Af vondum lögum versna siðir 

Tilgangur og hlutverk Laganefndar

Hlutverk laganefndar er að kosta kapps um að lög félagsins og starfslýsingar séu sem vandaðastar og þjóni sem best markmiðum félagsins á hverjum tíma.

Nefndin getur átt frumkvæði að lagabreytingum og sé þess óskað veitir hún stjórn og félagsmönnum aðstoð við gerð tillagna um lagabreytingar.

Laganefnd  fyrir starfsárið 2023-2024

Formaður Arnór Snæbjörnsson 863 5211
Darri Gunnarsson
Stefanía Sigurðardóttir

Starfslýsing fyrir Laganefnd

Samþykkt á aðalfundi 2019

  1. Laganefnd skal skipuð þremur mönnum.

  2. Hlutverk nefndarinnar er að kosta kapps um að lög félagsins séu sem vönduðust og þjóni sem best markmiðum félagsins á hverjum tíma. Nefndin getur átt frumkvæði að lagabreytingum og sé þess óskað ber henni að veita stjórn og félagsmönnum aðstoð við gerð tillagna um lagabreytingar.

Að öðru leiti fer starfslýsing nefndarinnar eftir lögum félagsins.