Sörlastaðanefnd

Hollur er heimafenginn baggi 

Tilgangur og hlutverk Sörlastaðanefndar

Sörlastaðanefnd hefur umsjón með viðhaldi á Sörlastöðum í samstarfi við framkvæmdastjóra félagsins.

Sörlastaðanefnd  fyrir starfsárið 2023-2024

Pálmi Þór Hannesson
Grétar Már Ómarsson
Stefnir Guðmundsson

Starfslýsing fyrir Sörlastaðanefnd

Samþykkt á aðalfundi 2019

  1. Sörlastaðanefnd skal skipuð a.m.k. þremur félagsmönnum og skipta þeir með sér verkum.

  2. Framkvæmdastjóri listar upp fyrirhugaða viðhaldsvinnu og breytingar á Sörlastöðum í byrjun hvers starfsárs og kemur Sörlastaðanefnd inn í þau verk, nefnd og framkvæmdastjóri forgangsraða verkum í sameiningu.

Að öðru leiti fer starfslýsing nefndarinnar eftir lögum félagsins.