Hér má finna stefnur og markmið félagsins. Þetta er að vaxa hjá okkur.
Markmið Hestamannafélagsins Sörla
Hestamannafélagið Sörli starfar undir kjörorðunum íþrótt – lífsstíll.
Tillit til fólks af erlendum uppruna
Stefna hestamannafélagsins Sörla um að taka tillit til fólks af erlendum uppruna í starfsemi sinni.
Tillit til fatlaðs fólks
Stefna hestamannafélagsins Sörla um að taka tillit til fatlaðs fólks í starfsemi sinni