Annar dagur Landsmóts 2022

Veisla framundan 

Það er löng vakt fyrir brekkudomara í dag.

Þrír flokkar á dagskrá gæðingakeppninnar og í raun bara flugeldasýning framundan.

B-flokkur byrjar klukkan 8:00 holl 1-17 og svo klukkan 10:00 holl 18-33

Í B-flokki eigum við Sörlamenn marga fulltrúa því auk þeirra sem unnu sér rétt á úrtöku fóru fjögur hross inn af stöðulista í aðdraganda mótsins.

Í holl 2 eru Tíberíus og Snorri Dal

Frár og Þór Jónsteins eru í holli 9

Þinur og Ástríður eru í holl 11

Adrían og Daníel í holli 13

Ísak og Teitur í holli 13

Rex og Snorri í holli 15

Bylur og Friðdóra í holli 16

Nótt og Daníel eru í holli 22

Liljar og Ástríður í holli 30

Gutti og Snorri Dal í holli 32

Ungmennaflokkur byrjar klukkan 12:15, holl 1-14

Klukkan 14:00 er svo holl 15-28

Eygló Ylfa og Garpur ríða á vaðið í holli 2

Katla Sif og Flugar í holli 9

Kjarnorka og Bryndís í holli 10

Salome og Nóta eru í holli 11

Sara Dögg og Rektor í holli 12

Brynhildur og Jaðrakan í holli 15

Sunna og Túlinius í holli 17

Jónas Aron og Medalía í holli 18

A-flokkur hefst svo klukkan 16:00 holl 1-11

Klukkan 17:25 eru holl 12-23

18:50 er hóll 24-34

Stólpi og Hlynur hefja leik í holli 2

Djarfur og Sara Dís okkar í holli 4

Glampi og Daníel í holli 5

Steinar og Hannes eru í holli 7

Í holli 20 eru tveir hestar frá Sörla, Goði og Daníel ásamt Greifa og Snorra Dal.

Engill og Snorri eru svo í 29 holli

Gleymmérei og Sindri reka svo smiðshöggið í holli 33.

Þetta verður algjör veisla.