Félagshús Sörla haust 2020

 

Nú fer félagshúsið í gang aftur í september. Hlökkum til að taka á móti hressum áhugasömum börnum sem vilja stunda hestamennsku hjá okkur.

Þið sem viljið skrá börnin ykkar, vinsamlegast sendið póst á felagshus@sorli.is

Má deila sem víðast.