Búið að undirbúa reiðhöll fyrir kynbótasýningar

Allt klárt 

Nú er höllin klár fyrir kynbótasýningar og búið að setja upp brautina og aðstöðu fyrir dómara inni.

Það má ríða í höllinni en knapar eru vinsamlegast beðnir um að virða lokuð svæði á reiðgólfi.