Betri hliðin á Smára Adólfssyni

Betri hliðin 

Fullt nafn: Smári Adolfsson

Gælunafn: Einn af Adólfsbræðrum

Aldur: 66 ára ungur

Búseta: Hafnarfjörður

Fjölskylduhagir: Giftur

Starf: Vinn hjá Orkuveitunni á daginn. Sel hross á kvöldin.

Stjörnumerki: Krabbi

Fyndnasti Sörlafèlaginn: Páll Ólafsson

Hnakkur? Ástund Iceland

Pulsa eða pylsa: Pulsa

Samsung eða Iphone: Samsung

Besta hross sem þú hefur farið á: Gustur frá Grund, Blæja frá Lýtingsstöðum og Ísak frá Litladal

Sefur þú hægra eða vinstra megin í rúminu? Vinstra megin

Merar eða geldingar? Alveg sama

Bjór eða lèttvín? Kaffi

Bestu kaupin? Seiður frá Sigmundarstöðum

Vandræðalegasta augnablikið?  Að detta af baki á hringvelli. Svo er alltaf vandræðanlegt að ríða út með húnvetningnum hann er alltaf svo vel ríðandi.

Ef þú ætlaðir að halda undir stóðhest í sumar, hvaða hestur yrði fyrir valinu? Sólon frá Þúfu

Ef þú fengir að velja þèr lag þegar þú ert í keppnisbrautinni, hvaða lag yrði fyrir valinu? Stál og hnífur

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Set uppí mig fölskutennunar

Hestur sem þú hefur ekki prófað en værir til í að fara á? Sólon frá Þúfu

Hvað er það besta við Sörla? Baconið hjá Stebbu!

 

Ég skora á Pál Ólafsson að segja okkur frá betri hliðinni sinni