Nýhestamóti frestað

Ósýndu hestarnir 

Ákveðið hefur verið að fresta Nýhestamóti um óákveðinn tíma. Mótið verður vonandi haldið á virkum degi sem allra fyrst.

Við ætlum að horfa til veðurs þannig að það getur orðið skammur fyrirvari.

Hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju hestunum ykkar í braut og við sköpum gríðalega góða stemmingu öll saman.

Áfram Sörli.