Fyrsti dagur Landsmóts 2022

Skemmtilg vika framundan 

Jæja góðan daginn og gleðilega hátíð kæru félagar.

Í dag er fínn dagur til að byrja hasarinn á Landsmóti og þetta hefst allt með knapafundi klukkan 11:00 á mótsvæðinu.

Barnaflokkur í gæðingakeppninni hefst svo klukkan 13 og byrjar með algjörum stæl hjá okkur því við eigum knapa í fyrstu þremur hollunum.

13:00

Ásthildur og Kólfur ríða á vaðið í fyrsta holli.

Una Björt og Agla eru í holli 2

Kristín Birta og Amor í holli 3

Maríanna og Dögg eru í holli 12

Bubbi og Bróðir beint á eftir þeim í holli 13

Hrafnhildur og Stefnir í holli 14

Eftir hollið hjá Hrafnhildi er smá hlé til klukkan 14:45

Elísabet og Sólon eru holli 19

Agga Stína og Tannálfur eru í holli 23

Og Árný Sara á Rimmu í holli 24

Unglingaflokkur hefst svo klukkan 16:30

Þar eigum við líka hóp af glæsilegum fulltrúum.

Helga Rakel á Glettu er í holli 1

Kolbrún Sif og Kolfinnur eru í holli 6

Hlé eftir 15. Holl og byrjar aftur kl 18:15

Bjarndís og Tenór eru í holli 17

Ingunn Rán og Hrund í holli 19

Fanndís og Ötull í holli 20

Júlía Björg og Póstur í holli 22

Sara Dís og Bálkur eru í holli 28

Og Snæfríður Ásta og Sæli í holli númer 30

Þetta eru fulltrúar Sörla sem keppa í dag og við fylgjumst spennt með.

Gangi ykkur öllum hrikalega vel og við Sörla félagar styðjum okkar fólk af krafti.

Sjáumst í brekkunni 💪👌🙌