Verið er að keyra út efninu fyrir neðan Hlíðarþúfur.
Best væri að þeir krakkar sem eru að fara á æfingu upp í höll fari í gegnum skóginn frekar en Laugarveginn.
Efnið verður sett í reiðveginn sem er í gegnum hraunið frá gamla Kaldárseldsveginum að Sléttuhlíðinni.
Vonandi klárast framkvæmdir á morgun þriðjudaginn 14. október.