Helgi Jón hrossabóndi og Sörlamaður

Eiðfaxi 

Helgi Jón Harðarson
Helgi Jón Harðarson

Helgi Jón hrossabóndi og Sörlafélagi var tekin tali af blaðamanni Eiðfaxa fyrir jól. Hér viðtalið við Helga Jón í Eiðfaxa.

Skemmtilegt viðtal við Helga Jón sem var heiðraður á Uppskerhátið Sörla 2021. Hryssan Dimma frá Hjarðartúni var hæst dæmda hrossið í eigu Sörlafélaga með einkunina 8,56 og hryssan Hávör var hæst dæmda hrossið af Sörlafélaga með einkunina 8,54 en hana ræktaði Helgi með dóttur sinni Fanndísi. Árs og uppskeruhátíð Sörlafólks 2021.