Lengri skráningarfrestur á Íslandsmót barna og unglinga

Lengri skráningafrestur 

Vegna tæknilegra örðuleika í Sportfeng höfum við ákveðið að framlengja skráningu út sunnudaginn 11 júlí.