Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022 - Fimmgangur

Fimmgangur 

Síðastliðna helgi fór fram keppni í fimmgangi í Meistaradeild Ungmenna.

Þar mætti Katla Sif Snorradóttir með Gimstein frá Víðinesi 1 og urðu þau í 2. sæti. með einkunina 7,12.

Katla Sif keppir fyrir lið Hjarðartúns og voru þau einnig sigurvegarar kvöldsins í liðakeppninni og tóku forystu.

Við óskum henni innilega til hamingju með árangurinn.

Áfram Sörli.