Síðasti skráningardagur á Vetrarleika 3 - Sjóvá mótaröðin er í dag 30. mars, skráning á sportfeng og fyrir pollaflokk á motanefnd@sorli.is. Knapar mega skrá fleiri en einn hest.
Vetrarleikar 3 er hefðbundið þrígangsmót, knapar ríða einir í einu á beinubrautinni og sína skal fjórar ferðir og 3 gangtegunir það má sýna 4 ef vill en 3 bestu gilda.
Hér eru reglunar https://www.sorli.is/felagid/motareglur-motamal
Flokkar inná sportfeng:
T1 meistaraflokkur er opinn flokkur
T1 1.flokkur er bæði fyrir karla 1 og konur 1
T1 2.flokkur er bæði fyrir karla 2 og konur 2
T1 ungmennaflokkur er fyrir ungmenni
T1 unglingaflokkur er fyrir unglinga meira vana
T7 unglingaflokkur er fyrir unglinga minna vana
T1 barnaflokkur er fyrir börn meira vön
T7 barnaflokkur er fyrir börn minna vön
T7 meistaraflokkur eru heldri menn og konur
T7 3.flokkur er byrjendaflokkur
100m flugskeið
Drög að dagskrá:
Föstudagur 1.apríl frá kl. 17:30
100m skeið
Börn blandaðir
Unglingar blandaðir
Laugardagur 2.apríl frá 10:00
Blönduð forkeppni
Pollaflokkur í hádeginu
Áframhald blönduð forkeppni
Úrslit barnaflokkur minna vanir
Úrslit barnaflokkur meira vanir
Úrslit unglingaflokkur minna vanir
Úrslit unglingaflokkur meira vanir
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit byrjendaflokkur
Úrslit konur 2
Úrslit karlar 2
Úrslit konur1
Úrslit karlar 1
Úrslit heldri menn og konur
Úrslit opinn flokkur
Verðlauna afhending fyrir stigasöfnun verður á Sörlastöðum strax eftir mót.
Sörlafélagar eru hvattir til að taka kvöldið frá 2.apríl og fjölmenna á lokahóf vetrarleikanna á Sörlastöðum.