Sjálfboðaliðavelta Sörla - Vinningshafar

Búið að draga 

Búið er að draga í sjálfboðaliðaveltu Sörla. Hér að neðan má sjá vinningshafana.

Án aðstoðar allra sjálboðaliða félagsins væri ekki hægt að halda úti okkar frábæra starfi.

Vinningur frá Hestefli. Vika fyrir einn hest í vatnsbretta og styrktarþjálfun. Frábær viðbót við reglubundna þjálfun reiðhesta, keppnis- og kynbótahrossa
- Vinnningshafi Dagbjört Hulda Guðbjörnsdóttir.

Vinningur frá Hótel Laka, gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunmat
- Vinningshafi Óskar Nikulásson

Vinningur frá Ragnheiðarstaðabúinu, folatollur undir Hákon frá Ragnheiðarstöðum
- Vinningshafi Salóme Kristín Haraldsdóttir

Vinningur frá Fóðurblöndunni, eitt bretti af spónaböllum
- Vinningshafi Pétur Ingi Pétursson

Vinningur frá félaginu, A-aðgangslykill að reiðhöllinni
- Vinningshafi Þórður Þórmunds

Vinningur frá félaginu, A-aðgangslykill að reiðhöllinni
- Vinningshafi Svandís Elísa Margrét Sveinsdóttir


Innilega til hamingju öll

Áfram Sörli!