Starfsmenn skógræktarinnar verða í Gráhelluhraun í dag, föstudaginn 16. des

Á ferðinni 

Starfsmenn skógræktarinnar verða í Gráhelluhrauni í dag föstudaginn 16. des og verða því á ferðinni á reiðstígunum okkar.

Við reiðmenn sýnum því skilning og förum varlega.