Vallarsvæðið okkar verður lokað í dag föstudaginn 21. október vegna viðhalds..Vellirnir verða heflaðir og einnig verður bætt efni í þá.