Vesturlandsdeildin - Gæðingafimi KB

Gæðingafimi 

Snorri og Engill
Snorri og Engill á Hraunhamarsvelli

Keppt var í vikunni í Gæðingafimi - KB í Vesturlandsdeildinni, okkar vösku Sörlafélagar héldu áfram að gera góða hluti.

Við áttum einn fulltrúa í A - úrslitum hann Snorra Dal og varð hann í 5. sæti á hesti sínum Engli frá Ytri Bægisá með einkunina 6,67

Óskum við honum innilega til hamingju.

Niðurstöður A – úrslita
1. Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli Uppsteypa 7,77
2. Randi Holaker Þytur frá Skáney Uppsteypa 7,23
3. Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney Uppsteypa 7,13
4. Linda Rún Pétursdóttir Baltasar frá Korpu Hestaland 6,80
5. Snorri Dal Engill frá Ytri Bægisá Hestaland 6,67