Vorfagnaður æskulýðsnefndar

Allir að mæta 

Á sunnudaginn þann 9. júní býður Æskylýðsnefndin hressum Sörlakrökkum í „slútt reiðtúr“ , Pollasprell í hvíta gerðinu og hestlausa sumarleika á eftir.

Grillaðar pylsur og gos í boði og skemmtileg þrautakeppni fyrir Sörlakrakka á öllum aldri.

Dagskráin er svona:

13:00 – 13:45 - Reiðtúr fyrir vana krakka

13:00 – 13:45 – Pollasprell í hvíta gerðinu

14:00 – Hestlausir Sumarleikar (pokahlaup, skeifukast og reiðstígvélakast)

Fýrað veðrur upp í grillinu þegar krakkarnir eru orðnir svangir!

Æskulýðsnefnd Sörla