23. jan á Sörlastöðum - Fyrirlestur með Sonju Líndal um heilsufarsvandamál hesta

Nauðsynleg fræðsla 

þriðjudaginn 23. janúar 2024 kl. 19:30

Sonja Líndal dýralæknir ætlar að koma til okkar á Sörlastaði þriðjudaginn 23. janúar með fyrirlestur um helstu heilsufarsvandamál hestsins.

Hún ætlar að fara yfir helstu heilsufarsvandamál sem við erum að rekast á í hestahaldi t.d helti, sár, hrossasótt, orma, kvíslbandsbólgur og fleira í þeim dúr.

Húsið opnar 19:00 fyrirlestur hefst 19:30

Aðgangseyrir 2000 kr

ATH! Frítt inn fyrir 21 ára og yngri.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Allir velkomnir!

Fræðslunefnd

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Fræðsla
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum
Hver:
Fræðslunefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 2. nóvember 2023