Aðalfundur Hestamannafélagsins Sörla 2023

Sörlastaðir 

fimmtudaginn 28. september 2023 kl. 20:00
Hestamannafélagið Sörli
Myndmerki Hestamannafélagsins Sörla

Verður haldinn fimmtudaginn 28. sept 2023 kl. 20:00 að Sörlastöðum.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Fjöldi félagsmanna kunngerður og upplýsingar gefnar um fjölgun þeirra eða fækkun.
3. Formaður leggur fram og skýrir skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári.
4. Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5. Umræður um liði 3 og 4 og atkvæðagreiðsla um reikningana.
6. Formenn nefnda leggja fram og skýra skýrslur um starf viðkomandi nefnda á liðnu ári.

KAFFIHLÉ

7. Kosning formanns.
8. Kosning þriggja (af sex) manna í stjórn.
9. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara.
10. Kosning í nefndir, deildir og ráð og skal kjósa formenn sérstaklega. Í lávarðadeild er ekki kosið, sbr. 18. gr.
11. Tillaga lögð fram til samþykktar um árgjald næsta árs.
12. Önnur mál sem félagið varðar.

Vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn.

Stjórn Sörla

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Aðalfundur
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum
Hver:
Stjórn Sörla hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023