Fatamarkaður á Sörlastöðum

Föt og fleira 

laugardaginn 8. nóvember 2025

Fatamarkaður - 8. nóv kl.11:00

Tilvalið að losa sig við of lítil, of stór eða bara föt sem ekki eru lengur í notkun.

Hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessu með okkur og mæta. Þeir sem ætla að selja föt/varning mæta fyrr til að stilla varningnum upp.

Stebbukaffi verður opið á meðan markaðurinn verður opinn.

Pollanefnd

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Fatamarkadur
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum
Hver:
Pollanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 14. október 2025