Skírdagskaffi 14. apríl 2022

Gómsætar rækjurúllutertur og hnallþórur 

fimmtudaginn 14. apríl 2022 kl. 14:00

Loksins getum við haldið okkar árlega skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla á fimmtudaginn 14. apríl 2022 að Sörlastöðum.

Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta til leiks.

Við hvetjum alla til að koma og gleðjast með okkur Sörlafélögum.

Húsið opnar kl. 14:00 og Sörlafélagar ríða á móti gestum að vanda.

Allir velkomnir
Skemmtinefnd

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Skemmtun
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum og Reiðhöll
Hver:
Skemmtinefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023