Skírdagskaffi

Gómsætar rækjurúllutertur og hnallþórur 

Okkar árlega skírdagskaffi verður fimmtudaginn 6. apríl á Sörlastöðum.

Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta og gæða sér á kræsingum.

Við hvetjum alla til að koma og gleðjast með okkur Sörlafélögum.

Húsið opnar kl. 14:00 og Sörlafélagar ríða á móti gestum að vanda.

Allir velkomnir
Skemmtinefnd

Viðburðarupplýsingar

Tegund: skemmtanir
Upphafstími: 2023-04-06 14:00:00
Endatími: 2023-04-06 18:00:00
Vettvangur: sorlastadir, reidholl