Sviðaveisla á fyrsta vetrardag

Fyrsta veisla vetrarins 

Á fyrsta vetrardag laugardaginn 28. okt, ætlum við að fagna vetrinum og halda sviðaveislu.

Við að bjóða upp á heit og köld svið, rófur og kartöflumús.

Veislan kostar 3000 á mann, innifalið eru svið og allt tilheyrandi og einn öl eða gos með.
Skráning á sorli@sorli.is , allir sem ætla að mæta verða að skrá sig fyrir kl 12:00 föstudaginn 27. okt.

Að sjálfsögðu verður veislan haldin á Sörlastöðum og hún hefst kl 12:00

Fjölmennum og fögnum vetrinum.

Viðburðarupplýsingar

Tegund: mannfagnadir
Upphafstími: 2023-10-28 12:00:00
Endatími: 2023-10-28 14:00:00
Vettvangur: sorlastadir