Sýnikennsla þriðjudaginn 14. febrúar, hefst kl 19:30 á Sörlastöðum.
Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum, gæðinga og íþróttadómari. Hún hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu og tileinkað sér margt þaðan. Súsanna leggur áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests, létta svörun og flæði í þjàlfun.
Allir velkomnir.
Aðganseyrir 1500 kr.
Fræðslunefnd Sörla