Í dag 5. desember er alþjóðlegur dagur sjálboðaliðans. Hestamannafélagið Sörli þakkar öllum sínum frábæru sjálboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf fyrir félagið.
Án sjálfboða væru engin mót og engir viðburðir. Einnig leggja sjálfboðaliðar oft fram krafta sína við allskyns vinnu fyrir félagið.
Takk öll, án ykkar væri starf félagsins lítið. Þið eruð einfaldlega best.
Áfram Sörli!