A-landsliðshópur LH 2022 var kynntur um helgina

A-landslið Íslands 

Hér er hluti af A-landsliðshópnum 2022

A - landsliðshópur Íslands 2022 í hestaíþróttum var kynntur um helgina.

Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörlakona er í lansliðshópnum

Innilega til hamingju Hanna Rún, við erum virkilega stolt og ánægð fyrir þína hönd og erum stolt af því að eiga liðsmann í landsliðinu.

Við val á knöpum í lansliðshópinn er tekið tillit til árangurs í keppni, reiðmennsku, hestakosts og íþróttamannslegri framkomu.

Hanna Rún hefur staðið sig gríðalega vel innan sem utan vallar og er frábær fyrirmynd fyrir ungu félagsmennina okkar.

Hér er hægt að nálgast frétt LH

Áfram Hanna Rún, áfram Sörli