Aðalfundur 2025 fyrir Húsfélag félagssvæðis Sörla Hlíðarþúfum kt: 581000-2780 fyrir árið 2024 verður haldinn í Glersal Íshesta fimmtudaginn 10.apríl 20:00
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar og umræður um hana
2. Framlagning ársreikninga til samþykktar og umræður um þá
3. Kosning formanns.
4. Kosning annara stjórnarmanna
5. Kosning varamanna
6. Ákvörðun hússjóðsgjalda.
7. Önnur mál sem félagið varðar.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í umræðum.
Stjórnin.