Æfingar og félagshús falla niður vegna veðurs

Vont veður og ófærð 

Veðrinu sem var spáð gekk eftir og gul veðurviðvörun er í gangi á höfuðborgarsvæðinu og veðrið á ekki að ganga niður fyrr en í kvöld.

Því fellum við niður reiðmennskuæfingar og félagshús í dag miðvikudaginn 31. janúar.