Appelsínugul veðurviðvörun er á höfuðborgarsvæðinu, því falla reiðmennskuæfingar og félagshús niður í dag miðvikudaginn 5. febrúar.