Áhugamannadeild Equsana

Fyrsta mótið 

Í síðastliðinni viku fór fram fyrsta mót Áhugamannadeildar Equsana. Keppt var í fjórgangi og mátti sjá nokkra Sörlafélaga í keppninni.

Við óskum Sörlafélaganum Kristínu Ingólfsdóttur til hamingju með árangurinn. Hún stóð sig frábærlega á hesti sínum Ásvari frá Hamrahóli en þau enduðu í 4. sæti. Kristín keppir fyrir lið Vagna og þjónustu.

Áfram Sörli