Árs- og uppskeruhátíð Sörlafólks 2024

Verðlaun fyrir árangur 

Kæru félagar.

Mikil gleði ríkti á Árs- og uppskeruhátíð félagsins sem haldin var um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur ársins.

Hátíðin fór fram í veislusal Hauka og var margt um manninn. Brynja Valdís sá um veislustjórn og kitlaði hún hláturtaugarnar með skemmtilegum uppákomum. Síðan var dansað fram á rauða nótt eins og við var að búast af Sörlafólki.

Veitt voru verðlaun fyrir árangur ársins 2024.

Íþróttafólk Sörla

Íþróttakarl Sörla Ingibergur Árnason

Íþróttakarl Sörla 2024: Ingibergur Árnason

Íþróttakona Sörla er Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Íþróttakona Sörla 2024: Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Knapi Sörla í áhugamannaflokki er Kristín Ingólfsdóttir

Knapi Sörla í ungmennaflokki er Sara Dís Snorradóttir
2. verðlaun ungmennafokki Sigurður Dagur Eyjólfsson
3. verðlaun ungmennaflokki Júlía Björg Gabaj Knudsen

Efnilegasta ungmenni Sörla er Sara Dís Snorradóttir

Nefndarbikarinn í ár hlaut Kvennadeild.

Gullmerki voru veitt

Gullmerki Sörla fengu:
Pétur Ingi Pétursson
Svandís Magnúsdóttir

Hæst dæmdu hross í fullnaðardóm ræktuð af Sörlafélögum

Hæst dæmdi í flokki 4. vetra hestar Adrían frá Strönd með einkunina 7,98
Adrían er ræktaður af Antoni Haraldssyni

2.-3. sæti í flokki 5 vetra hryssur Blökk frá Þjórsárbakka með einkunina 8,07
Blokk er ræktuð af Haraldi Þorgeirsyni

2.-3. sæti í flokki 5 vetra hryssur Þöll frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,07
Þöll er ræktuð af Helga Jóni Harðarsyni

Hæst dæmda í flokki 5 vetra hryssur Hetja frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,55
Hetja er ræktuð af Helga Jóni Harðarsyni

3.sæti 5 vetra hestar Kjarval frá Skíðbakka með einkuninna 8,16
Kjarval er ræktaður af Jóni Vídalín Hinrikssyni

2.sæti 5 vetra hestar Háfeti frá Hafnarfirði með einkuninna 8,21
Háfeti er ræktaður af Bryndísi Snorradóttur

Hæst dæmdi í flokki 5 vetra hestar Mánasteinn frá Hafnarfirði með einkunina 8,29
Mánasteinn er ræktaður af Sævari Smárasyni

Hæst dæmda í flokki 6 vetra hryssur Dögg frá Unnarholti með einkunina 8,33
Dögg er ræktuð af Ásgeiri Margeirssyni

3.sæti 6 vetra hestar Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum með einkuninna 8,30
Hraunhamar er ræktaður af Helga Jóni Harðarsyni

2.sæti 6 vetra hestar Jökull frá Þjórsárbakka með einkuninna 8,40
Jökull er ræktaður af Haraldi Þorgeirssyni

Hæst dæmdi í flokki 6 vetra hestar Húni frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,72
Húni er ræktaður af Helga Jóni Harðarsyni

3. sæti í flokki 7 vetra hryssur Lind frá Svignaskarði með einkunina 8,20
Lind er ræktuð af Oddnýju Mekkin Jónsdóttur

2. sæti í flokki 7 vetra hryssur Hnota frá Þingnesi með einkunina 8,28
Hnota er ræktuð af Þorsteini Eyjólfssyni og Valdísi Önnu Valgarðsdóttur

Hæst dæmda í flokki 7 vetra hryssur Veröld frá Lækjarbakka með einkunina 8,38
Veröld er ræktuð af Elínu Magnúsdóttur

Hæst dæmda hrossið í kynbótadómi ræktað af Sörlafélaga árið 2024 er hryssan Hetja frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,55

Hæst dæmda hross í kynbótadómi í eigu Sörlafélaga árið 2024 er hryssan Hetja frá Ragnheiðarstöðum með einkunina 8,55

Sérstök verðlaun

Graðhestamannafélag Sörla fær verðlaun fyrir árangur sameignar þeirra, Ara frá Votumýri, sem var sýndur í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta og komst inn á Landsmót með einkuninna 8,37.

Ásbjörn Helgi Árnason fær viðurkenningu fyrir glæsilegan árangur Dalvars frá Efsta-Seli sem er í hans eigu. Dalvar stóð efstur í flokki 4 vetra stóðhesta á Landsmóti 2024 með einkunina 8,42

Framtíðin hjá Sörla er björt.

Áfram Sörli

Stjórn, framkvæmdastjóri og skemmtinefnd Sörla

Hér að neðan eru myndir af þeim sem mættu og tóku við verðlaunun sínum.

Knapi Sörla í ungmennaflokki og efnilegasta ungmennið er Sara Dís Snorradóttir, annar er Sigurður Dagur Eyjólfsson og þriðja Júlía Björg Gabaj Knudsen
Íþóttakona Sörla er Friðdóra Friðriksdóttir
Íþóttakarl Sörla er Ingibergur Árnason
Gullmerkishafinn Pétur Ingi Pétursson
Kvennadeild hlaut nefndarbikarinn
Umhverfisviðurkenningu 2024 hlutu eigendur Sörlaskeiðs 29
Þau sem mættu og fengu verðlaun fyrir kynbætur sínar
Graðhestamannafélag hestakarla í Sörla fékk sérstök verðlaun árangur Ara frá Votumýri á Landsmóti
Ásbjörn Helgi Árnason fékk sérstök verðlaun fyrir árangur Dalvars frá Efsta-Seli á Landsmóti