Atli Már Ingólfsson, ný kjörinn inn í stjórn FEIF

FEIF 

Aðalfundur FEIF er hafinn í Stokkhólmi í Svíþjóð og var fyrst á dagskrá að kjósa nýja stjórn.

Jean-Paul Balz (CH) hefur verið kjörinn nýr foresti FEIF og tekur hann við af Gunnari Sturlusyni (IS). Hann hlaut 37 afkvæði með en 10 sátu hjá.

Will Covert (BNA) mun taka við af Jean-Paul sem yfirmaður íþróttadeildar og Gundulua Sharman (UK) var endurkjörin sem æskulýðsforingi.

Atli Már Ingólfsson, formaður Sörla, var kjörinn inn í stjórn FEIF

Til hamingju Atli Már.