Aukin lýsing við hvíta tamningagerðið og hringgerði

Lýsing í gerðum 

Það er verið að vinna í því að auka lýsinguna við hvíta tamningagerðið og hringgerðið.

Hringgerðið verður einnig tekið niður og lagaður púðin undir því.

Lýsingin á Skógarhringnum og á tengingunum verður löguð í vikunni, en það eru nokkrir staurar ljóslausir.