Barna og unglinga árs- og uppskeruhátíð Sörla 2023

Skemmtun 

Verður haldin föstudaginn 17. nóvember n.k. í veislusal Sörla.
Húsið opnar 18:30 með fordrykk - Borðhald hefst kl 19:00

Hátíðarmatseðill:
Forréttur – Vefjur og mini hamborgarar
Aðalréttur - Grillað lambalæri með öllu tilheyrandi
Eftirréttur – Súkkulaðikaka með karamellukremi ís og rjóma

Ef einhver er grænkeri eða vegan endilega látið vita af því þegar pantað, þá verður tekið tillit til þess.

Verðlaunaafhending til þeirra sen hafa unnið  til afreka á árinu.
Baldur Björn og Jón Arnór koma og skemmta - Diskótek til kl 22:00
Aldurstakmark 8 - 17 ár og snyrtilegur árshátíðarklæðnaður (ath sem börnin koma til með að leika sér líka á reiðhallargólfinu).

Panta þarf á sorli@sorli.is fyrir kl 23:59 15. nóvember.

Fjölmennum og gleðjumst saman.

Aðgangur ókeypis.

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Mannfagnaður og Skemmtun
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum
Hver:
Stjórn Sörla og Framkvæmdastjóri hafa umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann