Betri hliðin á Magnúsi Magnússyni

Betri hliðin 

Fullt nafn: Magnús Magnússon

Gælunafn: Maggi diskó

Aldur: 59

Búseta: Garðabær

Fjölskylduhagir: Kona og hundur – þrjú burtflogin afkvæmi

Starf: Skemmtanastjóri – Diskótekið Dísa – Úrval Útsýn

Stjörnumerki: Sporðdreki

Fyndnasti Sörlafélaginn: Snorri Dal

Fallegasti Sörlafélaginn: Anna Björk (eigandi Snorri Dal)

Hnakkur: Barri 17“

Besti matur: Hægelduð nautalund með beanaise frá E. Finnsson

Besti drykkur: Mjólk

Hvernig er kósýkvöld hjá þér? Sófinn og róleg tónlist

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Kanna hver er við hliðina á mér.

Besta hross sem þú hefur farið á: Ljúfur frá Þykkvabæ

Bestu kaupin? Glæsir frá Skrúð

Vandræðalegasta augnablikið: óska ....konu til hamingju með að vera barnshafandi.

Hélstu undir stóðhest í sumar, hver varð fyrir valinu? Nei

Ef þú fengir að velja þér lag þegar þú ert í keppnisbrautinni, hvaða lag yrði fyrir valinu? „

Helgi Björns og reiðmenn vindanna : Vinarkveðja

Hestur sem þú hefur ekki prófað en værir til í að fara á? Gustur frá Stykkishólmi

Hvað er það besta við Sörla? Umhverfið, náttúran, kyrrðin og framkvæmdastjórinn

Finnst þér formaðurinn of gráhærður eða passlega gráhærður? Passlega

Ég skora á Snorra Dal að segja okkur frá betri hliðinni sinni