Bilanir á tveimur stöðum - Ljósleysi

Vonandi fer þetta að lagast 

Enn glýmum við við rafmagnsleysi á félagssvæði Hestamannafélagsins Sörla, en komið hefur í ljós að bilanir eru bæði vegna framkvæmda við nýja reiðhöll og einnig er bilun í streng við Kaldártorg.

Unnið er að viðgerðum og verður því ljóslaust í einhverja daga í viðbót.

Knapar vinsamlegast farið sérstaklega varlega.