Í lok mars var keppt í gæðingakeppni í Blue Lagoon Iceland mótaröðinni í Spretti.Þar mætti Júlía Björg Gabaj Knudsen með hestinn Póst frá Litla-Dal og urðu þau í 2. sætiInnilega til hamingju með árangurinn Júlía Björg.Áfram Sörli